Bera

mánudagur 11. febrúar, 2008

Bera bloggari

Filed under: blabla — Bera @ 22:50

einhver var að spurja mig um daginn hvort ég væri hætt að blogga, það er náttúrulega ekki tilfellið. Kannski finnst mér bara ekkert svo mikið búið að gerast hjá mér, og ég sem er búin að vera on the run, driving in the sun, looking out for #1
Í Santa CruzVið California 1.
Áður en ég var viku í rigningu og kulda í San Jose, sem var svo sem ágætt, náði ég sem sagt að túristast fara til San Fransisco, Santa Cruz, og keyra eftir California 1. Meðan ég var að þessu var Kári að gera það gott á Íslandi, fékk viðurkenningu frá utanríkisráðherranum, Gunni málaði, teppalagði, flutti dót, Ívar keypti sér tölvu og Egill var að gera þetta venjulega, sem allt var “rosa gaman”. Strákarnir eru nú allir komnir í ný herbergi, að vísu er Egils herbergi enn á sama stað en eiginlega allt annað er breytt. Núna er það líka Egils herbergi, ekki Ívars og Egils.

Powered by WordPress