Bera

sunnudagur 26. október, 2008

helgin

Filed under: blabla — Bera @ 21:14

Hvernig get ég talað um tré án þess að minnast á haustlitina:

Kári sagði mér að það væri ekkert hægt að fylgjast með bliggi eins og mínu sem væri skrifað á einu sinni í mánuði. Slamm. Ef fleiri með sömu skoðun hafa rekist inn, lítið lengra niður, ég er alltaf að blogga.

Róleg helgi, rok og rigning, algjört inniveður. Vorum með gesti í mat í gær, annars bara horft á soldið badminton í sjónvarpinu (Denmark Open) og annað rólegt. Hér er Kári rock star:

(i PS3 leik)
Ívar að læra fyrir þýskupróf:

og Egill að baka súkkulaðibollur sem vore í desert hjá okkur í dag:

5 Comments »

 1. Þið eruð algjörlega spes og Köben er mín borg.

  Comment by svandis skuladottir — mánudagur 27. október, 2008 @ 1:25

 2. Elsku Bera, við fylgjmst alltaf með!

  Comment by Skúli — mánudagur 27. október, 2008 @ 1:39

 3. ohhh, takk mamma og Skúli. Þá skal ég halda áfram:-)

  Comment by Bera — mánudagur 27. október, 2008 @ 20:46

 4. Tek undir með fleirum, fylgist alltaf með. Fínar myndir.
  Sigrún

  Comment by Sigrún — miðvikudagur 29. október, 2008 @ 23:35

 5. The big question for the big one. Even more iPhone goodness in a single package or a phone for the fence-sitters? To loosely quote Apple itself, bigger isn’t necessarily better. So, a niche product or the real deal?

  Comment by MCM iPhone 6 Case — mánudagur 12. október, 2015 @ 6:11

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Leave a comment

Powered by WordPress